Fjallvegahlaupið/Hamingjuhlaupið yfir Kollabúðaheiði á morgun, laugardaginn 26. júní, hefst í Þorskafirði kl. 17:00 en ekki kl. 8:30 eins og áformað var. Þessi breyting er tilkomin vegna mikils hvassviðris sem spáð er fyrri hluta dagsins. Áætlaður komutími til Hólmavíkur breytist til samræmis við þetta. Hlaupinu lýkur þannig á Hólmavík kl. 22:30 annað kvöld.
Endurskoðuð tímaáætlun Hamingjuhlaupsins sést hér að neðan. Skýrari mynd sést ef smellt er á þessa:
