Kálfsskarð

Staðsetning: Frá Siglufirði út á Siglunes
Áfangar og hnattstaða: 
Upphaf:          0,00 km, N66°07,96' - V18°54,95'
Kambalágar:        4,05 km, N66°09,45' - V18°51,71' 59
Kálfsvatn:         4,89 km, N66°09,28' - V18°50,94' 221
Kálfsskarð:        6,48 km, N66°08,68' - V18°50,05' 
Fúluvík:         13,61 km, N66°11,71' - V18°48,32' -19
Lok:           15,81 km, N66°11,64' - V18°50,58'
Hæð y. sjó: 1 m við upphaf, 441 m hæst, 0 við lok => hækkun 440 m, lækkun 441 m, nettólækkun 1 m
Vegalengd: 15,81 km 
Tími: 3:03:00 klst. 
Meðalhraði: 5,18 km/klst (11:34 mín/km) 
Dags.: Þriðjudagur 16. júní 2020, kl. 9:58 
Hlaupafélagar: 
Guðrún Svanbjörnsdóttir
Gunnar Kr. Jóhannsson
Sigríður Einarsdóttir

Fróðleikur um leiðina:

Fróðleikurinn er í smíðum.

Ferðasagan:  

Verður skráð að hlaupi loknu

Lokaorð:

Kálfsskarð hentar einkar vel til fjallvegahlaupa. Leiðin er auðrötuð en að vísu frekar seinfarin, þar sem lengst af er fylgt krókóttum kindagötum. Eftir því sem nær dregur leiðarendanum verður saga genginna kynslóða áþreifanlegri og áminningin sterkari um þá öru samfélagsþróun sem orðið hefur á örfáum áratugum, þróun sem batt enda á 1100 ára búskaparsögu Siglunes og breytti því úr kostajörð og útgerðarstað í nánast óbyggilegan útjaðar.

Helstu heimildir:

 • Björn Þór Ólafsson, Hjalti Þórðarson o.fl. (2007): Gönguleiðir á Tröllaskaga II. Fljót – Siglufjörður – Ólafsfjörður – Svarfaðardalur. Háskólinn á Hólum.