Hlaupasögur 2007-2016

Upphaflega fjallvegahlaupaverkefnið snerist um að hlaupa yfir 50 fjallvegi á árunum 2007-2016, (sjá Um fjallvegahlaupin). Uppfærðar leiðarlýsingar, GPS-punkta, kort og ferðasögur má sjá í bókinni Fjallvegahlaup sem út kom 18. mars 2017. Listi yfir alla fjallvegina er birtur hér að neðan, en lokað hefur verið fyrir aðgang að stærstum hluta upplýsinganna sem þar koma fram.

Dagsetning – Fjallvegur
27.07.2007  Jökulháls (570)
06.08.2007  Sópandaskarð

24.06.2008  Rauðskörð
24.06.2008  Hólsskarð
28.06.2008  Laxárdalsheiði
16.07.2008  Brekkugjá
17.07.2008  Eskifjarðarheiði
16.08.2008  Krossárdalur
11.09.2008  Gaflfellsheiði

21.05.2009  Svínaskarð
21.07.2009  Þingmannaheiði
23.07.2009  Miðvörðuheiði
24.07.2009  Selárdalsheiði

19.06.2010  Steinadalsheiði (690)
19.06.2010  Bitruháls
26.06.2010  Gagnheiði
26.06.2010  Víknaheiði/Húsavíkurheiði
27.06.2010  Nesháls
27.06.2010  Hjálmárdalsheiði

21.06.2011  Skarðsheiðarvegur
28.06.2011  Síldarmannagötur
18.07.2011  Trékyllisheiði
08.08.2011  Tunguheiði
09.08.2011  Helkunduheiði

22.05.2012  Ólafsskarð
26.05.2012  Kerlingarskarð
28.07.2012  Snæfjallaheiði
28.07.2012  Staðarheiði
28.07.2012  Dalsheiði

21.05.2013  Selvogsgata
22.07.2013  Þórudalsheiði
22.07.2013  Stuðlaheiði
23.07.2013  Reindalsheiði
23.07.2013  Stafsheiði

18.06.2014  Leggjabrjótur
17.07.2014  Skálavíkurheiði (630)
05.08.2014  Hjaltadalsheiði
06.08.2014  Leirdalsheiði
07.08.2014  Reykjaheiði
16.08.2014  Skálmardalsheiði

30.05.2015  Flatnavegur
06.08.2015  Berufjarðarskarð
15.08.2015  Haukadalsskarð

21.05.2016  Arnardalsskarð
24.05.2016  Svínbjúgur
11.06.2016  Þingmannavegur
12.06.2016  Kiðaskarð
14.07.2016  Klofningsheiði
19.07.2016  Sléttuheiði
23.07.2016  Arnarvatnsheiði

Færðu inn athugasemd