Eftirtaldir fjallvegir verða hlaupnir sumarið 2022:
- Laugardagur 2. júlí 2021, kl. 14:40:
Fjallsselsvegur – Frá Skeggjastöðum í Jökuldal að Fjallsseli í Fellum – 19 km
(Fjallvegur nr. 69) (LOKIÐ) - Þriðjudagur 5. júlí 2021, kl. 10:00:
Aðalbólsvegur – Frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal að Kleif í Fljótsdal – 21 km
(Fjallvegur nr. 70) - Miðvikudagur 6. júlí 2021, kl. 14:00:
Dalaskarð – Frá Seyðisfirði að Dalatanga – 11 km
(Fjallvegur nr. 71)
(Síðast uppfært 3. júlí 2022)