Fjallvegahlaupi dagsins um Gönguskarð hefur verið aflýst vegna veðurs. Rigningin fer minnkandi en enn er dimm þoka á svæðinu, bæjarlækir í foráttuvexti og aðstæður til útivistar með verra móti.