Fjallvegahlaupi dagsins um Stórurð hefur verið aflýst vegna veðurs. Mikil rigning er á svæðinu og dimm þoka. Ákvörðun um hlaupið yfir Gönguskarð verður tekin á næstu klukkutímum, en það hlaup er á dagskrá kl. 14 í dag, (fimmtudaginn 18. júlí 2019).