• Um
  • Hlaupasögur 2007-2016
    • Laxárdalsheiði
    • Svínaskarð
    • Skarðsheiðarvegur
    • Skálavíkurheiði
    • Þingmannavegur
  • Hlaupasögur 2017-2026
    • Sælingsdalsheiði
    • Bæjardalsheiði
    • Reykjadalur-Sanddalur
    • Brúnavíkurskarð og Súluskarð
    • Gönguskarð í Eyjafirði
    • Siglufjarðarskarð
    • Kálfsskarð
    • Vatnadalur
    • Sandsheiði
    • Hnjótsheiði
    • Tunguheiði við Örlygshöfn
    • Breiðuvíkurháls
    • Tunguheiði við Tálknafjörð
    • Kollabúðaheiði
    • Hjálpleysa
    • Víkurheiði og Dys
    • Sandvíkurskarð
    • Gerpisskarð
    • Fjallsselsvegur
    • Aðalbólsvegur
    • Dalaskarð
    • Strjúgsskarð og Litla-Vatnsskarð
    • Gyltuskarð
  • Næstu hlaup
  • Hlaupasögubrot
  • Hugmyndir
    • Hólmavatnsheiði
    • Skeggaxlarskarð
    • Sölvamannagötur
    • Kaldidalur
    • Gönguskarð við Njarðvík
    • Króardalsskarð
    • Sandaskörð
    • Kækjuskörð
    • Tó
    • Karlskálaskarð
    • Kerlingaháls
    • Dalverpi
    • Hellisheiði
  • Tölfræði

Fjallvegahlaup Stefáns

Fjallvegahlaup Stefáns

Mánaðarskipt greinasafn: júní 2019

Fjallvegahlaup nr. 53 framundan

02 Sunnudagur Jún 2019

Posted by stefangisla in Óflokkað

≈ Skrá ummæli

Nú er komið að því. Fjallvegahlaupavertíðin hefst formlega við Fellsendarétt í Dölum laugardaginn 8. júní nk. kl. 10 árdegis með fjallvegahlaupi um Reykjadal og Sanddal með endamarki um 2 km neðan við Sveinatungu í Norðurárdal. Hlaupið, sem er u.þ.b. 25 km að lengd (með venjulegum 20% skekkjumörkum) er fjallvegahlaup nr. 53 frá upphafi og nr. 3 í nýju Fjallvegahlaupabókinni sem hlýtur að koma út fimmtudaginn 18. mars 2027, þ.e.a.s. á sjötugsafmælinu mínu.

Ég ætla mér að hafa gaman að þessu á laugardaginn og þeim mun meira gaman sem fleiri mæta. Allir eru að vanda velkomnir á eigin ábyrgð, þátttakan kostar ekki neitt og engin verðlaun verða veitt, nema vonandi góðar minningar.

Drög að leiðarlýsingu má finna hér á síðunni, enn mjög gróf að vísu. En við rötum þetta nú samt alveg. Svo gerði ég líka tilraun til að búa til kort á Google Maps. Tek enga ábyrgð á gæðum þess.

Vonast til að sjá sem flesta.

júní 2019
M F V F F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« Maí   Júl »

Blogg tölfræði

  • 29.498 hits

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Ignacio Ricci.

Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar