Fjallvegahlaup morgundagsins (9. ágúst), annars vegar um Strjúgsskarð og Litla-Vatnsskarð – og hins vegar um Gyltuskarð, frestast um óákveðinn tíma vegna mikillar rigningar sem búist er við að gangi yfir svæðið fyrri hluta dagsins. Ný dagsetning verður væntanlega kynnt fljótlega.

Þess má geta að þetta er í annað sinn sem fjallvegahlaupi yfir Strjúgsskarð er frestað. Það gerðist líka 2015. Leiðin hefur sem sagt verið lengi á verkefnalistanum.