• Um
  • Hlaupasögur 2007-2016
    • Laxárdalsheiði
    • Svínaskarð
    • Skarðsheiðarvegur
    • Skálavíkurheiði
    • Þingmannavegur
  • Hlaupasögur 2017-2026
    • Sælingsdalsheiði
    • Bæjardalsheiði
    • Reykjadalur-Sanddalur
    • Brúnavíkurskarð og Súluskarð
    • Gönguskarð í Eyjafirði
    • Siglufjarðarskarð
    • Kálfsskarð
    • Vatnadalur
    • Sandsheiði
    • Hnjótsheiði
    • Tunguheiði við Örlygshöfn
    • Breiðuvíkurháls
    • Tunguheiði við Tálknafjörð
    • Kollabúðaheiði
    • Hjálpleysa
    • Víkurheiði og Dys
    • Sandvíkurskarð
    • Gerpisskarð
    • Fjallsselsvegur
    • Aðalbólsvegur
    • Dalaskarð
    • Strjúgsskarð og Litla-Vatnsskarð
    • Gyltuskarð
  • Næstu hlaup
  • Hlaupasögubrot
  • Hugmyndir
    • Hólmavatnsheiði
    • Skeggaxlarskarð
    • Sölvamannagötur
    • Kaldidalur
    • Gönguskarð við Njarðvík
    • Króardalsskarð
    • Sandaskörð
    • Kækjuskörð
    • Tó
    • Karlskálaskarð
    • Kerlingaháls
    • Dalverpi
    • Hellisheiði
  • Tölfræði

Fjallvegahlaup Stefáns

Fjallvegahlaup Stefáns

Dagskipt greinasafn: 4. júlí, 2021

Hlaupið fyrir austan

04 Sunnudagur Júl 2021

Posted by stefangisla in Óflokkað

≈ Skrá ummæli

Fjögur fjallvegahlaup eru á dagskrá í vikunni, öll á Austurlandi. Áætlun næstu daga er sem hér segir:

  1. Þriðjudagur 6. júlí 2021, kl. 10:00, Fjallvegahlaup nr. 65:
    Hjálpleysa – Frá Áreyjum í Reyðarfirði að Grófargerði á Völlum – 16 km
  2. Miðvikudagur 7. júlí 2021, kl. 10:00, Fjallvegahlaup nr. 66:
    Víkurheiði og Dys – Frá Ytri-Teigará í Reyðarfirði yfir í Viðfjörð – 13 km
  3. Miðvikudagur 7. júlí 2021, kl. 13:30, Fjallvegahlaup nr. 67:
    Sandvíkurskarð og Gerpisskarð – Frá Stuðlum í Viðfirði að Vöðlum í Vöðlavík – 10 km
    Nákvæm tímasetning er háð því hvernig gengur í hlaupi nr. 66.
  4. Miðvikudagur 7. júlí 2021, kl. 15:30, Fjallvegahlaup nr. 68:
    Sléttuskarð – Frá Kirkjubóli í Vöðlavík að Ytri-Teigará í Reyðarfirði – u.þ.b. 15 km
    Nákvæm tímasetning er háð því hvernig gengur í hlaupi nr. 67.

Leiðarlýsingar eru ekki allar komnar inn, en verið er að vinna í því. Tenglum verður bætt hér inn þegar eitthvað er farið að gerast.

Vonandi slást sem flestir í för með mér í þessum hlaupum. Veðurspáin lofar góðu sbr. þessa mynd af vef Veðurstofu Íslands, en þar er sýnd staðaspá fyrir Austfirði á hádegi miðvikudaginn 7. júlí:

júlí 2021
M F V F F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Jún   Jún »

Blogg tölfræði

  • 29.498 hits

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Ignacio Ricci.

Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...