• Um
  • Hlaupasögur 2007-2016
    • Laxárdalsheiði
    • Svínaskarð
    • Skarðsheiðarvegur
    • Skálavíkurheiði
    • Þingmannavegur
  • Hlaupasögur 2017-2026
    • Sælingsdalsheiði
    • Bæjardalsheiði
    • Reykjadalur-Sanddalur
    • Brúnavíkurskarð og Súluskarð
    • Gönguskarð í Eyjafirði
    • Siglufjarðarskarð
    • Kálfsskarð
    • Vatnadalur
    • Sandsheiði
    • Hnjótsheiði
    • Tunguheiði við Örlygshöfn
    • Breiðuvíkurháls
    • Tunguheiði við Tálknafjörð
    • Kollabúðaheiði
    • Hjálpleysa
    • Víkurheiði og Dys
    • Sandvíkurskarð
    • Gerpisskarð
    • Fjallsselsvegur
  • Næstu hlaup
    • Aðalbólsvegur
    • Dalaskarð
  • Hlaupasögubrot
  • Hugmyndir
    • Hólmavatnsheiði
    • Skeggaxlarskarð
    • Sölvamannagötur
    • Kaldidalur
    • Strjúgsskarð og Litla-Vatnsskarð
    • Gönguskarð við Njarðvík
    • Króardalsskarð
    • Sandaskörð
    • Kækjuskörð
    • Tó
    • Karlskálaskarð
    • Kerlingaháls
    • Dalverpi
    • Hellisheiði
  • Tölfræði

Fjallvegahlaup Stefáns

Fjallvegahlaup Stefáns

Dagskipt greinasafn: 5. nóvember, 2016

Bók á leiðinni

05 Laugardagur Nóv 2016

Posted by stefangisla in Óflokkað

≈ Skrá ummæli

OLYMPUS DIGITAL CAMERAHljótt hefur verið um fjallvegahlaupaverkefnið síðustu mánuði, þ.e.a.s. allar götur síðan 23. júlí þegar Arnarvatnsheiðin var að baki og 50. fjallvegahlaupinu þar með lokið. Þessi þögn verður rofin í mars, en þá kemur út bók um verkefnið hjá Bókaútgáfunni Sölku. Næstu vikur verður unnið í textagerð, heimildaskrám og öllu hinu sem þarf að hafa í huga þegar bók er í bígerð. Eitthvað af þessari vinnu verður smátt og smátt sýnilegt hérna á síðunni en allt verður þetta miklu áþreifanlegra í mars. Meira um það síðar.

Myndin með þessari færslu er ekki beinlínis af bóklestri. Stundum þarf samt að lesa eitthvað í miðju fjallvegahlaupi, sérstaklega þegar ekki liggur ljóst fyrir hvert halda skuli. Þannig var staðan á Reindalsheiði sumarið 2013. (Sævar Skaptason tók myndina).

nóvember 2016
M F V F F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« Júl   Mar »

Blogg tölfræði

  • 27.719 hits

Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Ignacio Ricci.

Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...