• Um
  • Hlaupasögur 2007-2016
    • Laxárdalsheiði
    • Svínaskarð
    • Skarðsheiðarvegur
    • Skálavíkurheiði
    • Þingmannavegur
  • Hlaupasögur 2017-2026
    • Sælingsdalsheiði
    • Bæjardalsheiði
    • Reykjadalur-Sanddalur
    • Brúnavíkurskarð og Súluskarð
    • Gönguskarð í Eyjafirði
    • Siglufjarðarskarð
    • Kálfsskarð
    • Vatnadalur
    • Sandsheiði
    • Hnjótsheiði
    • Tunguheiði við Örlygshöfn
    • Breiðuvíkurháls
    • Tunguheiði við Tálknafjörð
    • Kollabúðaheiði
    • Hjálpleysa
    • Víkurheiði og Dys
    • Sandvíkurskarð
    • Gerpisskarð
    • Fjallsselsvegur
    • Aðalbólsvegur
    • Dalaskarð
    • Strjúgsskarð og Litla-Vatnsskarð
    • Gyltuskarð
    • Hesteyrarskarð
    • Tunguheiði í Sléttuhreppi
    • Háaheiði
    • Kjaransvíkurskarð
    • Skötufjarðarheiði
    • Eyrarfjall
    • Mosar
    • Klúkuheiði
    • Hellisheiði
    • Marðarnúpsfjall
    • Gönguskarð við Njarðvík
    • Sandaskörð
    • Stöðvarskarð
    • Gunnarsskarð
    • Flateyjardalsheiði
    • Gönguskarð ytra
    • Tröllatunguheiði
    • Bjarnarfjarðarháls
  • Næstu hlaup
  • Hlaupasögubrot
  • Hugmyndir
    • Hólmavatnsheiði
    • Ketuvegur
    • Ólafsfjarðarskarð
    • Skeggaxlarskarð
    • Sölvamannagötur
    • Kaldidalur
    • Þorleifsskarð
    • Króardalsskarð
    • Karlskálaskarð
    • Kerlingaháls
    • Kækjuskörð
    • Tó
    • Dalverpi
  • Tölfræði

Fjallvegahlaup Stefáns

Fjallvegahlaup Stefáns

Mánaðarskipt greinasafn: júlí 2025

Austurlandsskipulagið

12 Laugardagur Júl 2025

Posted by stefangisla in Óflokkað

≈ Skrá ummæli

Sólardagur við Lagarfljót 12. júlí 2025.

Hér kemur endanleg (vonandi) dagskrá fyrir fjallvegahlaupin á Austurlandi næstu daga. Sunnudagurinn er óbreyttur frá síðustu áætlun, en ég er búinn að endurskipuleggja þriðjudaginn.

  1. Sunnudagur 13. júlí kl. 11:00
    Gönguskarð við Njarðvík – Frá Unaósi á Héraði að Hlíðartúni í Njarðvík – 10 km
    Leiðin liggur út undir Stapavík og svo yfir skarðið. Það er ekki ýkja hátt og mun hafa verið farið á jeppa í eitt skipti, nánar tiltekið árið 1946.
  2. Sunnudagur 13. júlí kl. 15:00
    Sandaskörð – Frá Hólalandi í Borgarfirði að Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá – 21 km
    Þessi leið fer upp í 600 m hæð og er því ekki fljótfarin. Og kannski getur tímasetningin hnikast til eftir því hvernig gengur á Gönguskarði fyrr um daginn.
  3. Þriðjudagur 15. júlí kl. 10:00
    Stöðvarskarð – Frá Melrakkaeyri í Fáskrúðsfirði til Stöðvarfjarðar – 10 km
  4. Þriðjudagur 15. júlí kl. 14:00
    Gunnarsskarð – Úr botni Stöðvarfjarðar að Ólafsvörðu í Breiðdal – 12 km
    (Tímasetning getur hnikast til eftir því hvernig gengur á Stöðvarskarði).

Að vanda er öllum frjálst að slást í för með mér í fjallvegahlaupunum – á eigin ábyrgð – og þátttakan kostar ekki neitt nema fyrirhöfnina. Gott væri samt að frétta af ferðafélögum fyrirfram (t.d. í síma 862 0538 eða í stefan@environice.is), einkum til að auðvelda skipulagningu ferða fyrir og eftir hlaup.

Breytt dagsetning fyrir austan

07 Mánudagur Júl 2025

Posted by stefangisla in Óflokkað

≈ Skrá ummæli

Nú styttist í fyrirhuguð fjallvegahlaup á Austurlandi. Þar er ég reyndar búinn að gera eina breytingu, þ.e. að færa hlaupin yfir Gönguskarð og Sandaskörð frá laugardegi fram á sunnudag. Þessir tveir fjallvegir verða sem sagt hlaupnir sunnudaginn 13. júlí nk. Síðan eru aðrir tveir fjallvegir á dagskrá á þriðjudag (15. júlí), en á þessari stundu er ekki 100% ljóst hvaða fjallvegir það verða. Til að einfalda flutninga verða Kækjuskörð og Tó hugsanlega látin bíða betri tíma, en í þeirra stað hlaupið yfir Stöðvarskarð milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar – og Gunnarsskarð milli Stöðvarfjarðar og Breiðdals. Þessar leiðir eru hvor um sig um 12 km og upphaf og endir beggja leiða eru í alfaraleið.

Dagskráin fyrir austan er sem sagt sem hér segir (að óbreyttu):

  1. Sunnudagur 13. júlí kl. 11:00
    Gönguskarð við Njarðvík – Frá Unaósi á Héraði að Hlíðartúni í Njarðvík – 10 km
    Leiðin liggur út undir Stapavík og svo yfir skarðið. Það er ekki ýkja hátt og mun hafa verið farið á jeppa í eitt skipti, nánar tiltekið árið 1946.
  2. Sunnudagur 13. júlí kl. 15:00
    Sandaskörð – Frá Hólalandi í Borgarfirði að Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá – 21 km
    Þessi leið fer upp í 600 m hæð og er því ekki fljótfarin. Og kannski getur tímasetningin hnikast til eftir því hvernig gengur á Gönguskarði fyrr um daginn.
  3. Þriðjudagur 15. júlí kl. 10:00
    Kækjuskörð – Frá Þverárbrú í Borgarfirði að Stakkahlíð í Loðmundarfirði – 13 km
    (Ath.: Þetta gæti átt eftir að breytast).
  4. Þriðjudagur 15. júlí kl. 14:00
    Tó – Frá Klyppstað í Loðmundarfirði að Gilsárteig í Eiðaþinghá – 24 km
    (Ath.: Þetta gæti átt eftir að breytast).

Að vanda er öllum frjálst að slást í för með mér í fjallvegahlaupunum – á eigin ábyrgð – og þátttakan kostar ekki neitt nema fyrirhöfnina. Gott væri samt að frétta af ferðafélögum fyrirfram (t.d. í síma 862 0538 eða í stefan@environice.is), bæði til að auðvelda skipulagningu ferða fyrir og eftir hlaup – og til að tryggja að fólk fái fréttir af mögulegum breytingum á dagskrá.

Veðurspáin fyrir sunnudaginn er hreint ágæt eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskoti af vef Veðurstofu Íslands í kvöld. (Myndin stækkar ef smellt er á hana).

júlí 2025
M F V F F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Jún   Ágú »

Blogg tölfræði

  • 37.551 hits

Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Ignacio Ricci.

Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...