• Um
  • Hlaupasögur 2007-2016
    • Laxárdalsheiði
    • Svínaskarð
    • Skarðsheiðarvegur
    • Skálavíkurheiði
    • Þingmannavegur
  • Hlaupasögur 2017-2026
    • Sælingsdalsheiði
    • Bæjardalsheiði
    • Reykjadalur-Sanddalur
    • Brúnavíkurskarð og Súluskarð
    • Gönguskarð í Eyjafirði
    • Siglufjarðarskarð
    • Kálfsskarð
    • Vatnadalur
    • Sandsheiði
    • Hnjótsheiði
    • Tunguheiði við Örlygshöfn
    • Breiðuvíkurháls
    • Tunguheiði við Tálknafjörð
    • Kollabúðaheiði
    • Hjálpleysa
    • Víkurheiði og Dys
    • Sandvíkurskarð
    • Gerpisskarð
    • Fjallsselsvegur
    • Aðalbólsvegur
    • Dalaskarð
    • Strjúgsskarð og Litla-Vatnsskarð
    • Gyltuskarð
    • Hesteyrarskarð
    • Tunguheiði í Sléttuhreppi
    • Háaheiði
    • Kjaransvíkurskarð
    • Skötufjarðarheiði
    • Eyrarfjall
    • Mosar
    • Klúkuheiði
    • Hellisheiði
    • Marðarnúpsfjall
    • Gönguskarð við Njarðvík
    • Sandaskörð
    • Stöðvarskarð
    • Gunnarsskarð
    • Flateyjardalsheiði
    • Gönguskarð ytra
    • Tröllatunguheiði
    • Bjarnarfjarðarháls
  • Næstu hlaup
  • Hlaupasögubrot
  • Hugmyndir
    • Hólmavatnsheiði
    • Ketuvegur
    • Ólafsfjarðarskarð
    • Skeggaxlarskarð
    • Sölvamannagötur
    • Kaldidalur
    • Þorleifsskarð
    • Króardalsskarð
    • Karlskálaskarð
    • Kerlingaháls
    • Kækjuskörð
    • Tó
    • Dalverpi
  • Tölfræði

Fjallvegahlaup Stefáns

Fjallvegahlaup Stefáns

Greinasafn merkis: Hítardalur

Svínbjúgur á þriðjudag

22 Sunnudagur Maí 2016

Posted by stefangisla in Óflokkað

≈ Skrá ummæli

Efnisorð

Hítardalur, Hörðudalur, Svínbjúgur

Svínbjúgur wikiloc 200Síðdegis á þriðjudag (24. maí) er röðin komin að fjallvegahlaupi nr. 45 frá Hóli í Hörðudal um Svínbjúg. Hlaupinu lýkur svo við suðurenda Hítarvatns. Hlaupaleiðin er samtals um 22 km að lengd, en henni er lýst nánar á þar til gerðri síðu hér á vefnum.

Lagt verður upp frá eyðibýlinu Hóli í Hörðudal um kl. 16:00 á þriðjudaginn. Að Hóli er um 80 km akstur frá Borgarnesi um Bröttubrekku. Beygt er til vinstri út af aðalveginum um 6,5 km sunnan við Búðardal og ekið sem leið liggur með stefnu á Stykkishólm. Eftir um 7 km akstur eftir þeim vegi er aftur tekin vinstri beygja inn á vestari Hörðudalsveginn. Þá eru um 3 km eftir heim á hlað á Hóli.

Hlaupið endar sem fyrr segir sunnan við Hítarvatn. Að endamarkinu er rúmlega 40 km akstur frá Borgarnesi, fyrst sem leið liggur vestur á Mýrar (um 20 km) og svo upp Hítardalsveg (aðrir 20 km). Síðasti spölurinn frá bænum í Hítardal og upp að vatni er líklega frekar grófur, en leiðin ætti þó að vera fær öllum bílum.

Vonast til að njóta samvista við sem flesta á þessari skemmtilegu leið á þriðjudaginn, þrátt fyrir að þetta sé virkur dagur. Veðurspáin gæti reyndar verið hagstæðari, en búast má við strekkingsmótvindi, rigningu og u.þ.b. 8 stiga hita.

desember 2025
M F V F F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Ágú    

Blogg tölfræði

  • 37.553 hits

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Ignacio Ricci.

Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...