Hlaupasögur 2017-2026

Sumarið 2017 var ákveðið að bæta 50 fjallvegum við upphaflega fjallvegahlaupaverkefnið sem hófst árið 2007 og lauk 2016. Stefnt er að því að ljúka þessu verkefnið sumarið 2026. Þessi síða hefur að geyma drög að ferðasögum, sem verða uppfærð jafnt og þétt eftir því sem verkefninu miðar.

Dagsetning – Fjallvegur
11.06.2017  Sælingsdalsheiði
01.07.2017  Bæjardalsheiði

08.06.2019  Reykjadalur-Sanddalur
17.07.2019  Brúnavíkurskarð og Súluskarð

13.06.2020  Gönguskarð í Eyjafirði
15.06.2020  Siglufjarðarskarð
16.06.2020  Kálfsskarð
27.06.2020  Vatnadalur
11.07.2020  Sandsheiði
11.07.2020  Hnjótsheiði
12.07.2020  Tunguheiði við Örlygshöfn
12.07.2020  Breiðuvíkurháls
14.07.2020  Tunguheiði við Tálknafjörð

26.06.2021  Kollabúðaheiði
03.07.2021  Hjálpleysa
04.07.2021  Víkurheiði og Dys
04.07.2021  Sandvíkurskarð
04.07.2021  Gerpisskarð

02.07.2022  Fjallsselsvegur
05.07.2022  Aðalbólsvegur
06.07.2022  Dalaskarð
16.08.2022  Strjúgsskarð og Litla-Vatnsskarð
16.08.2022  Gyltuskarð

04.07.2023 Hesteyrarskarð
04.07.2023 Tunguheiði í Sléttuhreppi
04.07.2023 Háaheiði
05.07.2023 Kjaransvíkurskarð
15.08.2023 Skötufjarðarheiði
15.08.2023 Eyrarfjall
09.09.2023 Mosar

16.07.2024 Klúkuheiði

24.05.2025 Hellisheiði
08.06.2025 Marðarnúpsfjall
13.07.2025 Gönguskarð við Njarðvík
13.07.2025 Sandaskörð
15.07.2025 Stöðvarskarð
15.07.2025 Gunnarsskarð
04.08.2025 Flateyjardalsheiði
05.08.2025 Gönguskarð ytra
31.08.2025 Tröllatunguheiði
01.09.2025 Bjarnarfjarðarháls