• Um
  • Hlaupasögur 2007-2016
    • Laxárdalsheiði
    • Svínaskarð
    • Skarðsheiðarvegur
    • Skálavíkurheiði
    • Þingmannavegur
  • Hlaupasögur 2017-2026
    • Sælingsdalsheiði
    • Bæjardalsheiði
    • Reykjadalur-Sanddalur
    • Brúnavíkurskarð og Súluskarð
    • Gönguskarð í Eyjafirði
    • Siglufjarðarskarð
    • Kálfsskarð
    • Vatnadalur
    • Sandsheiði
    • Hnjótsheiði
    • Tunguheiði við Örlygshöfn
    • Breiðuvíkurháls
    • Tunguheiði við Tálknafjörð
    • Kollabúðaheiði
    • Hjálpleysa
    • Víkurheiði og Dys
    • Sandvíkurskarð
    • Gerpisskarð
    • Fjallsselsvegur
    • Aðalbólsvegur
    • Dalaskarð
    • Strjúgsskarð og Litla-Vatnsskarð
    • Gyltuskarð
    • Hesteyrarskarð
    • Tunguheiði í Sléttuhreppi
    • Háaheiði
    • Kjaransvíkurskarð
    • Skötufjarðarheiði
    • Eyrarfjall
    • Mosar
    • Klúkuheiði
    • Hellisheiði
    • Marðarnúpsfjall
    • Gönguskarð við Njarðvík
    • Sandaskörð
    • Stöðvarskarð
    • Gunnarsskarð
    • Flateyjardalsheiði
    • Gönguskarð ytra
    • Tröllatunguheiði
    • Bjarnarfjarðarháls
  • Næstu hlaup
  • Hlaupasögubrot
  • Hugmyndir
    • Hólmavatnsheiði
    • Ketuvegur
    • Ólafsfjarðarskarð
    • Skeggaxlarskarð
    • Sölvamannagötur
    • Kaldidalur
    • Þorleifsskarð
    • Króardalsskarð
    • Karlskálaskarð
    • Kerlingaháls
    • Kækjuskörð
    • Tó
    • Dalverpi
  • Tölfræði

Fjallvegahlaup Stefáns

Fjallvegahlaup Stefáns

Mánaðarskipt greinasafn: september 2024

Sumarið er búið

22 Sunnudagur Sep 2024

Posted by stefangisla in Óflokkað

≈ Skrá ummæli

Sumarið 2024 er liðið. Klúkuheiði á Vestfjörðum (fjallvegur nr. 81) er eini fjallvegurinn sem bættist í safnið á árinu og því er ljóst að næstu tvö sumur (2025 og 2026) þarf ég að afgreiða samtals 19 fjallvegi til að ná hundraðinu í tæka tíð fyrir útgáfu nýrrar fjallvegahlaupabókar í mars 2027.

Drög að fjallvegahlaupadagskrá sumarsins 2025 verða birt þegar nær dregur. Hugmyndir um verkefnin sem þá verður fengist við eru nánast ómótaðar, en væntanlega verða alla vega Marðarnúpsfjall, Ketuvegur og Flateyjardalsheiði á þeim lista, já og vonandi um það bil sjö fjallvegir til viðbótar. Allar tillögur eru vel þegnar.

Myndin sem fylgir er ekki úr fjallvegahlaupi. Kristinn Óskar Sigmundsson tók sem sagt þessa mynd af mér sitjandi á toppi Hafnarfjalls seint í ágúst í sumar.

september 2024
M F V F F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  
« Ágú   Feb »

Blogg tölfræði

  • 37.552 hits

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir Ignacio Ricci.

Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Fjallvegahlaup Stefáns
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...