Fjallvegahlaupunum tveimur sem áttu að hefjast í Hrútafirði á morgun, fimmtudaginn 15. ágúst, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.